0
Hlutir Magn Verð

Spennandi tímar fyrir reiðhjólafólk á Íslandi.

Spennandi tímar fyrir reiðhjólafólk á Íslandi.

Frum­varp fjár­mála- og efna­hags­ráðherra um íviln­an­ir vegna vist­vænna öku­tækja, raf­magns­reiðhjóla og annarra reiðhjóla hefur verið samþykkt.

Frum­varp­inu er ætlað að auðvelda fólki kaup á hvers kyns vist­væn­um hjól­um að því er fram kem­ur í frétt á vef Stjórn­ar­ráðsins . Sú breyt­ing var gerð á frum­varp­inu frá því það að hún var fyrst kynnt í Sam­ráðsgátt­inni að niður­fell­ing virðis­auka­skatts af raf­magns­reiðhjól­um og reiðhjól­um var tvö­földuð eft­ir um­sagn­ir sem bár­ust um málið.

Er nú gert ráð fyr­ir að há­mark niður­fell­ing­ar virðis­auka­skatts af raf­magns­reiðhjól­um verði 96 þúsund krón­ur en 48 þúsund fyr­ir reiðhjól.

Þessi lagabreyting þýðir það að virðisaukaskattur hefur verið felldur niður af venjulegum reiðhjólum upp að 248.000kr sem er um 48.000kr og af rafmagnsreiðhjólum upp að 496.000kr sem er um 96.000kr. Hjá okkur í TRI VERSLUN hafa öll verð verið uppfræð í samræmi við þessi nýju lög.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér: info@tri.is